Þar sem ég er búset erlendis þykir mér mjög gaman að lesa Íslensk dagblöð og reyni að nálgast þau einsog hægt er.
Morgunblaðið á Sunnudaginn var nokkuð merkilegt fyrir utan það að það var nú ekki merkilegt efni í því til að lesa ,,, svo að ég las það allt ,,, allar síður.
Hefði undir venjulegum kringumstæðum ekki lesið grein Agnesar nema af því að það var ekkert í blaðinu til að lesa...
Grein Agnesar sló öll met hreint út sagt, með stórri mynd af Þorsteini Pálsyni og verið að rifja upp einhverja gamla úrelta daga um Þorstein og Davíð ,,Styrmi , Matthias átta mig ekki ennþá á þessum skrifum hennar og að Morgunblaðið hafi notað 2 heilar síður í þessa grein.
Með þessari grein hennar er mér ljóst að Morgunblaðið , Agnes og Sjálstæðisflokkurinn (sauðaflokkurinn..) er enn fast í gamla tímanum þrátt fyrir að yngt hafi verið upp í brúnni með Einari og nýjum ritstjóra ... virðist því miður ekki breyta neinu .... versnar bara.
Með von um að þessi aðilar geri sér grein fyrir ástandinu í þjóðfélaginu og nálgist árið 2009 og skrifi um það sem almenningur hefur áhyggjur af í dag og leyti allra leiða til að finna svör fyrir viðskiptavini sína og þegna þessa lands.
Þorsteinn er þó í nútimanum
Virðingarfyllst,
Þórunn
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.1.2009 | 01:21 (breytt kl. 01:24) | Facebook
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- fljuga um allt einfalt
- ánægja Íslendinga Lyfið sem hjálpar
- flyeurope.com Flug , hotel um allan heim
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Ofurtollar Trumps tóku gildi í nótt
- 20 fórust í eldsvoða á hjúkrunarheimili
- Heimurinn við samningaborðið
- Um 100 látnir eftir að þak hrundi á skemmtistað
- Reyndist óheimilt að hefta aðgang blaðmanna
- Þriggja ára lést af völdum fuglainflúensu
- Tollastríð: 104% tollur á kínverskar vörur
- Hyggjast sekta innflytjendur um 132.000 á dag
Fólk
- Með tárin í augunum á nýju auglýsingaskilti
- Melanie B. fagnar með transbarni sínu
- Grjótharðir magavöðvarnir í aðalhlutverki
- Átök innan White Lotus-teymisins
- Það þekkja ekki allir andlitið á mér en það kannast allir við lagið
- Harry Bretaprins fyrir dómstólum
- Gladdi afa sinn með brjálæðislega flottu olíuverki
- Molly-Mae Hague hefur hagnast gríðarlega
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.