Umtal um Ísland og Íslendinga...

Ég er búin að búa hérna í Maine ca 3 1/2 ár og á þeim tíma hefur enginn vitað neitt mikið um Ísland og Íslendinga.

Þetta hefur verið nokkuð notarlegt , þurft að svara svona nokkrum kurteisilegum spurningum um land og þjóð bara verið nokkuð stollt af því.

Þangað til í Octóber 2008 ... Bankahrun Íslands.

Frá þeim tíma hef ég ekki haft undan að svar spurningum frá vinum mínum sem ég spila golf með , samstarfsfélögum og nágranna mínum sem er Þingmaður hérna í Maine.

Þingmaðurinn spyr mig stöðugt og reyni ég eftir mesta megni að segja að forysta þjóðarinnar sé að vinna í málunum og að við munum ná okkur út úr þessu,, einsog stoltum Íslendingi sæmir.

Enn dynja spurningar á mér hvað við ætlum að gera og hvernig þetta gerðist .. hvort við eigum fyrir mat etc...

Í dag var fallegur vetrardagur í Maine..

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband