Þar sem ég hef verið búsett erlendis síðastliðin 3 ár ,,, hef ég lesið öll íslensk blöð enn kannski normal gerist og fylgst með framvindu stöðu Íslands utan frá meira enn gerist.
Amma mín sem var mikil Sjálfstæðiskona og virk í allri starfsemi flokksins tjáði mér að frá því að ég man eftir mér að eini flokkurinn í landinu sem hægt væri að kjósa væri Sjálfstæðisflokkurinn , sá flokkur væri sá flokkur sem myndi koma okkur áfram í framtíðinni og ná á halda sjálstæði okkar.
Í yfir 40 ár hef ég ,,, eða kannski 35 ár fylgt þessum flokki og kosið þennan flokk fyrir framtíðarsýn og ýmsa aðra þætti.
Því miður urðu þáttaskil hjá mér 2003 til 2004 þegar ég sá að ekki væri möguleiki á fyrir okkur Íslendinga að starfa við óbreytt ástand , íslensku krónuna, tryggingarfélög , banka og olífélög og spilt embættiskerfi með Sjálstæðsiflokkin í fararbroddi.
Þenna Sauðaflokk mun ég aldrei kjósa og vona að sem fyrst verði breyting á þessum flokki.
Þvílik hörmung sem hefur átt sér stað hjá þessum Sauðaflokki,,, hörmung
Afsökunarbeiðni dugir ekki og mun aldrei duga ,, allir sem eru í forsvari fyrir þenna flokk ættu að láta sig hverfa sem fyrst.. hrokafullt fólk í engum tengslum við almenning í landinu.
Þessir aðilar sitja sem fastast og halda að þeir geti leyst úr vandamálum sem þeir heltu yfir heila þjóð sem var löngu ljóst að ekki var allt í lagi.
Þvílík skömm og að þetta pakk skuli leyfa sér að kalla almenning í landinu skríl ,, það er þetta lið sem er skríll með Geir Haarde í fararbroddi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.1.2009 | 03:21 (breytt kl. 03:22) | Facebook
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- fljuga um allt einfalt
- ánægja Íslendinga Lyfið sem hjálpar
- flyeurope.com Flug , hotel um allan heim
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.