Pabbi minn hinn eini Sjálstæðismaður... sem ég þekki

Í dag hringdi ég í föður minn og spurði ætlar þú virkilega að halda áfram trú við Sjálfstæðislokkinn?

Ég er búin að halda því fram við hann Pabba að Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkur sem er sá flokkur sem hefur haldið Íslendingum í gíslingu síðastliðin 10 til 15 ár ... verra enn nokkuð sem gerst hefur áður.

Með ólíkindum að sjá ungt fólk í þessum flokki verða heilaþvegið einsog það hefðu gengið í einhvern af þessum Amerísku söfnuðum..

Ástæður mínar hafa byggst á eftirfarandi , aðallega að Sjálfstæðismenn hafa viljað halda í þessa aumu Íslensku krónu til að geta stjórnað Íslensku efnahagslífi, heimilum  áfram einsog þeir hafa gert undanfarin ár.. með sukki og svínaríi.

Vöxtum, gengi,tryggingarfélögum, olíufélögum ofl. því að með því að halda í krónuna hefur enginn fjársterkur aðili í ofangreindum greinum áhuga á að koma með fyrirtækin sín til Íslands.

 Í dag var minn dagur Pabbi sagði að hann myndi aldrei kjósa sjálstæðisflokkinn aftur ,, þetta hefur ekki gerst í fjölskyldu minni áður... enda er þessi flokkur núna á góðri leið með að taka lífeyri í annað sinn af þessari kynslóð .. hreint með ólíkindum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kallinn er farinn að læra, gott fyrir hann.

Hörður Már Karlsson (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 03:53

2 identicon

Vonandi verða það fleiri af hans kynslóð og aðrir sem vakni og kjósi ekki þennan sauðaflokk...þar sem saman safn af sauðum hefur safnast saman.

Þórunn Reynisdottir (IP-tala skráð) 18.1.2009 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband