Skömm á Sjálfstæðismönnum ... enginn mætti frá þessum flokki á Borgarafundinn

 

Sjálfstæðismenn virðast ekki ætla að ná því að það er þjóðin í landinu vill hafa um málin að segja og að það verði ekki áfram einkamál þessa flokks hvernig landinu er stjórnað.

Ég átti ekki til orð þegar ég sá að það var enginn mættur fyrir hönd þessa flokks á síðasta Borgarfund.

Það er alveg ljóst að þessi flokkur er ekki í neinu sambandi við núið eða almenning í landinu.

Þessi flokkur ætti að skammast sín fyrir að sjá ekki til þess að senda einna af sínum valda mestu aðilum innan flokksins á þennan fund,  hvað heldur þetta fólk að það sé.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband