Grein Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu í dag...LÝÐURINN.. Á BORGARFUNDINUM

 

Það verður með hverri nýrri grein Agnesar ljóst fyrir hverja hún er að skrifar eða þá  að hún er ekki búin að átta sig á að þessi ríkistjórn sem situr núna á alla sök að þessu hruni og enginn annar.

Í dag er hún að fjalla um Fjármálaeftirlitið sem að öllum Íslendingum er ljóst sem fylgjast með efnahagsmálum að Fjármálaeftirlitið var ekki og er ekki enn að sinna sínu hlutverki.

Hr Wade sagði að það ætti að senda þessa aðila langt í burtu frá landi og þjóð ,,, þetta finnst Agnesi alveg svakalegt og skrifar um einhver tengsl hans

Agnes þú ættir að skammst þín að kalla fólkið sem var á Borgarfundinum LÝÐ ... þú starfar núna hjá dagblaði sem er gjaldþrota og er haldið á floti með peningum almennings.

Hr Wade hefði mátt segja að það ætti að senda alla ríkistjórnina til staðar sem ekki væri hægt að nálgast þá aftur.

Ef einhvern á að kalla LÝÐ þá eru það ríkistjórn Íslands og ekki neinn annan aðila , þessi ríkistjórn sinnti ekki sínu starfi og sinnir ekki enn í dag.

Ef þú værir blaðamaður þá værir þá ættir þú að vera á þessum fundum, Borgarfundinum og á Austurvelli ,,, ekki bara innan um fáa einstaklinga sem lifa í vernduðu umhverfi sem senn fer að ljúka sem betur fer.

Mesta lágkúran er að sjá svona skrif og LÝÐURINN er ríkistjórnin

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband