Morgunblaðið í dag er bara sorglegt...

 

Er búin að vera að lesa Morgunblaðið í dag einsog ég geri alla Sunnudag því þá er möguleiki á skemmtilegum og fróðlegum viðtölum.

Í dag er hver greinin á fætur annari ömurlegri í þessu blaði:

Fjölgun Ríkiststarfsmanna og aukning í kostnaði við að hafa þá... ekkert eftirlit með kostnaðinum

Grein Agnesar Bragadóttur , AGNES SEGIR er henni gjörsamlega til skammar.

100 DAGAR... Bara sorglegt 

Geir Haarde Betri yfirsýn... Þetta er 300.000 manna þjóð eða fyrirtæki það er ekki hægt að fá betri stærð til að geta haft góða yfirsýn fyrir og eftir hrun... Hans stjórn hóf reykin og er að reyna að komast út úr reyknum...

Árni M Mathiesen ,,, sorgleg grein ,,  bara sorgleg.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband