Þorgerður og Geir komin út fyrir öll mörk gagnvart þjóðinni...

 

Það er hreint með ólíkindum að hlusta aftur og aftur á viðtöl við þau bæði þar sem þau endalaust halda áfram að klína sínu eigin klúðri á almenning og virðast gjörsamlega ekki átta sig á að fólk treystir þeim ekki lengur.

 Þau biðja um vinnufrið .... Þau biðja um að mótmæli snúist ekki í andhverfu sína ... þau halda áfram að tala um LÝÐINN... sem betur fer hefur verið á vakt fyrir þjóðina..

Þau eru engum tengslum við raunveruleikan og það svakalega ástand sem heimilin í landinu búa við

Þau bera ábyrgð á þessu ástandi sem þjóðin er í dag og þau telja að þau eigi að fá vinnufrið við að SUKKA áfram með skuldir þjóðarinnar og þær litlu eignir sem eftir eru...eftir þeirra eigin sukk ...

Þau komu reyknum af stað og ætlast til þess að þjóðin veiti þeim vinnufrið með bros á vör meðan þau reyna að finna útgönguleið úr reyknum....

Hvernig væri að þau gerðu sér grein fyrir því að þau eru bæði óhæf og ættu að láta sig hverfa sem fyrst... það vantar allan  trúverðuleika á það sem þau eru ekki að gera þessa dagana...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband