Virðing og réttlæti... hvað er nú það

 

Enn berast ömurlegar fréttir af bankasukkinu.... VR í farabroddi með Gunnari P

Í dag ræddi ég við nokkra erlenda aðila sem hafa staðið í viðskiptum við Ísland og voru þeir ekki sáttir við þau viðskipti sem þeir hafa þurft að hafa við Ísland síðustu vikur,, einsog einn sagði skilur þetta ekki ,, greiðslur sem hann hefur verið að senda til Íslands til að greiða reikninga sína fyrir úttekna þjónustu finnast ekki. Þessi aðili nefndi sérstaklega Nýja Glitni .

Ef þetta skaðar okkur Íslendinga ekki þá veit ég ekki hvað ... yfir 100 dagar liðnir frá þessu hruni .. ekkert að gerast , engar upplýsingar veittar um stöðu okkar sem er náttúrulega með ólíkindum að ekki sé hægt að veita.

Þessir sömu aðilar voru fljótir að veita okkur upplýsingar um ranga stöðu og tilbúnar tölur enn geta ekki sagt okkur stöðu okkar í dag... hreint ótrúlegt..eftir hverju er verið að bíða..

Og þessir sömu aðilar skilja ekki afhverju þjóðinn vill ekki að þeir haldi áfram að matreiða sömu vitleysuna áfram

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband