Ríkistjórnin átti möguleika fyrstu 3 vikurnar eftir hrun...

 

Ríkistjórnin átti smá möguleika eftir banka hrunið ,,, reyndu að kenna öðrum um og náðu að hafa þjóðina með sér.... sem betur fer stutta stund.

Ástandið í heiminum.Bretum að kenna.. erlendir aðilar sem voru að tjá sínar skoðanir á stöðunni ættu bara að fara á endurmenntunar námskeið...

Mikil mistök hjá Ríkistjórninni að láta ekki kjósa strax þá hefðu þessir ráðherrar átt möguleika á kosningu aftur meðan þjóðin var ekki búin að átta sig á því hversu tengdir þeir voru þessu sukki öllu og stóðu ekki vörð fyrir almenning í landinu.

Ráðherrar okkar halda að þeir séu yfir skoðanir almennings hafnir og að almenningur skilur ekki vandan sem búið er að koma þeim í af þessum sömu aðilum.

Einsog einn Ráðherrann sagði Íslendingar eru vel menntaðir og eiga alla möguleika í framtíðinni.

Já Íslendingar eiga alla möguleika ef ný Ríkistjórn er valin sem fyrst..og núverandi Ráðherrar sendir á endurmenntunar námskeið ..

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Sept. 2025

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband