Björn Bjarnason og mótmælendur...

Björn segir eftir farandi á Visi í dag...

Björn sagði að skipuleggjendur mótmælanna hljóti líkt og stjórnvöld að líta í eigin barm og velta fyrir sér hvort þetta sé rétt leið til að ná þeim árangri sem að sé stefnt.

Þjóðin hefur ekki séð að ríkistjórnin líti í eigin barm... ef það væri ekki fyrir þessa aðila sem hafa mætt á Austurvöll og fleiri staði væri SUKKIÐ og Spillingin enn í gangi.

Ríkistjórnin hefur nú ekki haft fyrir því að láta uppi upplýsingar til þjóðarinnar hvaða leið hún  er að fara eða stefnu að taka.

Mótmælendur eru þó með upplýsingar og stefnu ,,, það er Ríkistjórnin ekki með.

Mótmælendur eru þeir einu aðilar sem hafa gert  mesta gagn hingað til fyrir þjóðina það er alveg ljóst.. án þeirra hefði spillingin haldið áfram af fullum krafti..

Með von um að mótmælin haldi áfram að vera friðsamlega

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband