Í allri þessari umræðu í dag.. Sjálfstæðismenn og Bjarni Ben.

 

Hvað er í gangi ... Ég hef ekkert á móti Bjarna Ben sem prúðum ungum manni.

Halda Sjálfstæðismenn virkilega að það muni bjarga flokknum að halda áfram að taka inn sömu flokks-klikurnar eða tengda aðila aftur og aftur ... það er svo mikið 2007 einsog einhver sagði við mig þegar ég var á Íslandi um daginn.

 Til að Sjálfstæðisflokkurinn geti aftur orðið Sjálfstæðisflokkur þarf fólk í forystu fyrir þennan flokk sem hefur SJÁLFSTÆÐAR SKOÐANIR , er ekki tengd þessum gömlu klíkum sem hafa komið þessari þjóð í þessa stöðu sem hún er í dag.

Þessir aðilar verða að hverfa og gefa ótengdu fólki að byggja upp þennan ágæta flokk sem var fyrir mörgum, ,, mörgum árum

Með von um að það séu til nýir aðilar innan Sjálfstæðisflokksins sem eru tilbúnir að endurvekja þennan flokk ,,

Það er ljóst að þessi flokkur á sér ekki uppreisnar von með sömu tengdu aðilana ef þeir halda það... Íslendingar kunna að Googla og veita sér upplýsingar um tengsl..eða haft samband við Kára í DECODE...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Á flokkurinn heldur að leita að þingmassyni/dóttur af "götunni" eins og Framsókn. Þetta heita kynslóðaskipti og svo eru sjálfstæðismenn meira og minna flæktir í fjármála- og atvinnulífið. Það getur sko verið úr vöndu að ráða.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.1.2009 kl. 00:51

2 identicon

Í ljósi skoðanna kannana á sjálstæðisflokknum er nokkuð ljóst að þessi flokkur verður að finna góðan aðila ótengdum þessum gömlu sjálstæðisklíkum.

Sjálstæðisflokkurinn á alla möguleika á að finna nýtt og ferst blóð til að virkja þennan flokk aftur án þess að hafa gamla sukk liðið í aftursætinu..

Thorunn Reynisdottir (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ttur_603467
  • ...ttur_603466

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband