Stjórnaskipti breyta engu ,,, breytir miklu fyrir almenning í landinu

Þetta eru Geir, Ingibjörg , Þorgerður alltaf að halda fram að þau verða að sitja sem fastast vegna þess að þau séu ómissandi í þessari hrikalegu atburðarás sem þau hrundu af stað... Nei takk..

Fjármálasérfræðingar segja, að mannaskipti í embætti forsætisráðherra á Íslandi muni ekki hafa áhrif á stöðu íslensku krónunnar á alþjóðlegum fjármálamörkuðum.

„Það sem hefur gerst á Íslandi er í raun ekki stjórnmálakreppa," hefur Reutersfréttastofan  eftir Chris Turner, sérfræðingi hjá fjármálafyrirtækinu ING.

Við þurfum að nýtt fólk sem almenningur hefur traust til.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband