Ég er búin að búa hérna í Maine ca 3 1/2 ár og á þeim tíma hefur enginn vitað neitt mikið um Ísland og Íslendinga.
Þetta hefur verið nokkuð notarlegt , þurft að svara svona nokkrum kurteisilegum spurningum um land og þjóð bara verið nokkuð stollt af því.
Þangað til í Octóber 2008 ... Bankahrun Íslands.
Frá þeim tíma hef ég ekki haft undan að svar spurningum frá vinum mínum sem ég spila golf með , samstarfsfélögum og nágranna mínum sem er Þingmaður hérna í Maine.
Þingmaðurinn spyr mig stöðugt og reyni ég eftir mesta megni að segja að forysta þjóðarinnar sé að vinna í málunum og að við munum ná okkur út úr þessu,, einsog stoltum Íslendingi sæmir.
Enn dynja spurningar á mér hvað við ætlum að gera og hvernig þetta gerðist .. hvort við eigum fyrir mat etc...
Í dag var fallegur vetrardagur í Maine..
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.1.2009 | 02:14 | Facebook
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- fljuga um allt einfalt
- ánægja Íslendinga Lyfið sem hjálpar
- flyeurope.com Flug , hotel um allan heim
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.