Ný stjórnaskrá er það sem þjóðin þarf núna sem fyrst...

Það er alveg ljóst að við þurfum nýja stjórnarskrá sem fyrst svo að við Íslendingar getum lifað á þessu landi í sátt og samlyndi.

Staða okkar Íslendinga í dag á ekki að snúast um flokka eða pólitík... það er deginum ljósara.

Við þurfum þjóðstjórn sem fyrst á meðan á að skipa hóp af góðu fólki sem koma ekki úr pólitík heldur verði fengnir sérfræðingar á öllum sviðum til að setja hana sama.

Trúnaður og traust til ráðamanna er löngu farin.

Mótmælendur eiga heiður skilið , þeir hafa staðið vaktina fyrir þjóðin, ekki ráðamenn sem voru ráðnir af þjóðinni.

 

 

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband