Það er alveg ljóst að við þurfum nýja stjórnarskrá sem fyrst svo að við Íslendingar getum lifað á þessu landi í sátt og samlyndi.
Staða okkar Íslendinga í dag á ekki að snúast um flokka eða pólitík... það er deginum ljósara.
Við þurfum þjóðstjórn sem fyrst á meðan á að skipa hóp af góðu fólki sem koma ekki úr pólitík heldur verði fengnir sérfræðingar á öllum sviðum til að setja hana sama.
Trúnaður og traust til ráðamanna er löngu farin.
Mótmælendur eiga heiður skilið , þeir hafa staðið vaktina fyrir þjóðin, ekki ráðamenn sem voru ráðnir af þjóðinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.1.2009 | 14:34 (breytt kl. 14:34) | Facebook
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- fljuga um allt einfalt
- ánægja Íslendinga Lyfið sem hjálpar
- flyeurope.com Flug , hotel um allan heim
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.