Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Það er deginum ljósara að starsfmenn ríkissins eru með frekar veika stjórn , eða atvinnurekendur, sem eru Íslendingar ..
Þessir ágætu ríkisstarfsmenn halda öllum sínum réttindum, launum etc,,, og ætla ekki að taka á sig neina ábyrgð á vitleysunni sem hefur viðgengist í okkar ágæta Íslenska viðskiptaumhverfi undanfarin ár.
Núna segja þeir að þeir þurfi að halda starfinu til að get leyst úr vitleysunni... og að almenningur verði að greiða fyrir það.
Þvílikt bull og aftur bull ... þessir aðilar þurfa allir að fara frá störfum sjálfir sem fyrst ... þeir eiga að hafa það vit að þeir hafa ekki sinnt sínum störfum fyrir þjóðina.
Sjálfstæðisflokkurinn allur á að hverfa af braut og ekki láta heyra í sér fyrr enn hann hefur áttað sig á hvernig viðskiptaumhverfið virkar,,, því þeir eru löngu komnir úr takt við raunveruleikan.
Mikki refur
Stjórnmál og samfélag | 2.11.2008 | 21:33 (breytt 18.1.2009 kl. 03:24) | Slóð | Facebook
Hvar hafa Bjarni og Katrín verið síðustu ár...þau eru að finna út að krónan virkar ekki árið 2008...
Furðulegt að lesa viðtöl við unga sjálstæðismenn í dag. Það er allveg ljóst að þau Bjarni Ben. og Katrín lifa ekki í sama umhverfi og flestir meðal stórir atvinnurekendur eða heimili í landinu hafa verið undanfarin ár.
Þau hafa væntanlega verið á sama fyllirí og þessir ungu útrásamenn undanfarin ár og tekið þátt í allri gleðinni.
Það er með ólíkindum að þessir aðilar séu í einum æðstu embættum landsins og fyrst að finna upp hjólið í dag...
Hreint með ólíkindum að lesa viðtöl við svo vel mentað fólk að það kunni ekki einfaldan reikning og það að íslenska krónan er einsog rússnesk rúlleta.
Stjórnmál og samfélag | 2.11.2008 | 21:23 (breytt 18.1.2009 kl. 03:25) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- fljuga um allt einfalt
- ánægja Íslendinga Lyfið sem hjálpar
- flyeurope.com Flug , hotel um allan heim
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Geðspítali rísi við Borgarspítalann
- Víða næturfrost á landinu í nótt
- Óábyrgur rekstur Reykjavíkurborgar
- Bjart sunnan heiða en skúrir eða él á Norður- og Austurlandi
- Handtekinn á skemmtistað með skæri
- Hvetja til frekari olíuleitar
- Sjálfstæðismenn vilja selja braggann
- Jarðskjálfti í Vatnajökli
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
Erlent
- Ég var bara drepin svo snemma
- Maður látinn og kona særð eftir skotárás í almenningsgarði í London
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
Íþróttir
- Ég fékk holskeflu af athugasemdum um mitt holdafar
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu