Það er búið að vera frekar notalegir dagar hérna í Portland Maine í Usa , Obama komin til starfa með ferska vinda og nýja sýn á stjórnmál og verkefnin framunda.
Frekar órólegt inná milli að vera skoða mbl.is og fylgjast með þeim áttökum sem eru að gerast á Íslandi.
Bandaríkjamenn eru núna aftur bjartsýnir og munu veita Hr. Obama vinnu frið þar sem hann tók ekki þátt í sukki Bush.
Í gær var mjög gaman að fylgjast með ungu og eldra fólki fylgjast með athöfninni og sjá sinn nýja Forseta stiga sín fyrstu skref.
Íslendingar munu ekki geta horft uppá sama liðið áfram sem tóku þátt í því mikla hruni sem dundi yfir Ísland s.l haust og aðhafðist ekkert til að sporna við sukkinu.
Með von um að allir aðilar sem hafa gegnt ábyrgða störfum fyrir þjóðina segði afsér sem fyrst til að koma á frið hjá þjóðinni og hægt sé að byrja að byggja upp til framtíðar með nýju fólki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 22.1.2009 | 01:07 | Facebook
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- fljuga um allt einfalt
- ánægja Íslendinga Lyfið sem hjálpar
- flyeurope.com Flug , hotel um allan heim
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.