Davíð Oddsson og Þjóðstjórn... hann hafði rétt fyrir sér við áttum að gera á fyrstu vikum

 

Þegar Davíð Oddsson sagði rétt eftir bankahrunið að það ætti að mynda Þjóðstjórn... þá fannst mér og mörgum sem ég ræddi þetta við að núna væri ljóst að hann væri allgerlega úti að aka.. enn hann hafði rétt fyrir sér.... við hefðum átt að gera það sem fyrst.

Ef við hefðum farið eftir hans ráðleggingu værum við mun betur sett enn í dag.. það er alveg ljóst og þjóðin ekki þurft að hlusta í yfir 100 daga á akkúrat innantómt hjal frá Ríkistjórninni.

Þjóðin hefur alveg efni á því að henta út þessari Ríkistjórn öllu því liði sem hefur setið á Alþingi og gert akkúrat ekki neitt ,, ráða sér úrvals lið til að reka og hreinsa til í kerfinu í smá tíma og kjósa síðan.

Með von um að náum að hreinsa til í eitt skipti fyrir öll og kjósa fólk til starfa sem hefur ekki þessi gömlu flokka tengsl , það hefur ekki vegnað vel hingað til og grerir sér grein fyrir því að það verður látið fara ef það stendur ekki vörð um eignir þjóðarinnar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband