Ţegar Davíđ Oddsson sagđi rétt eftir bankahruniđ ađ ţađ ćtti ađ mynda Ţjóđstjórn... ţá fannst mér og mörgum sem ég rćddi ţetta viđ ađ núna vćri ljóst ađ hann vćri allgerlega úti ađ aka.. enn hann hafđi rétt fyrir sér.... viđ hefđum átt ađ gera ţađ sem fyrst.
Ef viđ hefđum fariđ eftir hans ráđleggingu vćrum viđ mun betur sett enn í dag.. ţađ er alveg ljóst og ţjóđin ekki ţurft ađ hlusta í yfir 100 daga á akkúrat innantómt hjal frá Ríkistjórninni.
Ţjóđin hefur alveg efni á ţví ađ henta út ţessari Ríkistjórn öllu ţví liđi sem hefur setiđ á Alţingi og gert akkúrat ekki neitt ,, ráđa sér úrvals liđ til ađ reka og hreinsa til í kerfinu í smá tíma og kjósa síđan.
Međ von um ađ náum ađ hreinsa til í eitt skipti fyrir öll og kjósa fólk til starfa sem hefur ekki ţessi gömlu flokka tengsl , ţađ hefur ekki vegnađ vel hingađ til og grerir sér grein fyrir ţví ađ ţađ verđur látiđ fara ef ţađ stendur ekki vörđ um eignir ţjóđarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.1.2009 | 01:03 | Facebook
Eldri fćrslur
Tenglar
Mínir tenglar
- fljuga um allt einfalt
- ánægja Íslendinga Lyfiđ sem hjálpar
- flyeurope.com Flug , hotel um allan heim
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.