Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin.. í engum tengslum hvorki núna né fyrir hrun.

 

Þetta er hreint ótrúlegt að fylgjast með málum á Íslandi úr fjarlægð , sápu þættirnir hérna í Usa er bara leiðinlegir miðað við það sem er að gerast á Íslandi.

Á hverjum degi eru upplýsingar um Ríksitjórnina og það sem er ekki að gerast hjá þeim í þeim verkefnum sem þeim var falið að sinna í upphafi og þeirri erfiðri stöðu sem sömu aðilar komu þjóðinni í.

Við Íslendingar eigum ekki að láta bjóða okkur það að hlusta á Stjórnmálaflokkana telja okkur trú um að ekki sé hægt að láta alla þá aðila fara frá sem tóku þátt í sukkinu það eru margar leiðir til þess.

Það verður aldrei  verra án þeirra fyrir þjóðina það getur bara farið uppá við að fá þessa spillingu í burt fyrir okkur Íslendinga svo að við eigum möguleika á að rétta okkar þjóðfélag við og álit út á við.

Mótmælendur eiga heiður skilið fyrir að hafa haldið vörð um hag þjóðarinnar og verið svo friðsamleg miðað við það sem þjóðinni hefur verið boðið uppá af núverandi Ríkistjórn.

Pólitíkusar verða að skilja það að fólk er orðið þreytt á þessum hroka og að þeir haldi það að þjóðin sé fyrir flokkana en ekki öfugt.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband