Mótmælendur eru ekki á launum.

 

Mótmælendur eru ekki á launum. Hreint ótrúlegt að sjá skrif um að Hörður ætti að segja af sér vegna ummæla sinna um Geir Haarde og hans veikindi.

Allir áttu von á því frá formanni Sjálfstæðisflokksins að það kæmu upplýsingar um hvað hann eða flokkurinn ætlaði að gera til að bæta stöðu almennings í landinu.

Síðan hefði verið sjálfsagt að hann segði frá sínum veikindum og að hann ætlaði að taka sér frí frá störfum allir hafa skilning á því.

Þjóðin skilur ekki að ráðamenn hugsi númer eitt um sig og síðan aðra það er það sem okkar vandi gengur út á í dag ,, ekkert annað.

Ríkistjórnin er á launum og hún á að svar og veita upplýsingar um hvað hún er að gera ekkert annað.

Ef hún er ekkert að gera þá á svarið að vera við erum ekki að gera neitt.

Mótmælendur eiga heiður skilið fyrir að hafa gætt hagsmuna þjóðarinnar ,, margir sem myndu vilja taka þátt enn þora ekki.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband