Enn reyna ráðamenn að telja okkur trú um ...

 

Það er hreint með ólíkindum að öll þessi ömurlega atburðarás vandamála hafi ringt  yfir eina þjóð..

Ríkistjórn sem stóð ekki á verði undanfarin ár við að vernda hagsmuni almennings.

Ríkistjórn sem stöðugt upplýsti þjóðina um að allt væri í fínum málum og allir aðrir sem upplýstu um annað væru næstum því ruglað fólk.

Því miður hafa ekki komið neinar upplýsingar frá Ríkistjórninni síðan , nema að telja þjóðinni trú um að hún eigi að sitja áfram.

Enn bíðum við og þurfum að horfa uppá það að hagsmunir flokksklíkunnar halda áfram á fullum launum hjá okkur almenningi  og þeir hagsmunir gangi fyrir hagsmunum almennings, gjörsamlega óviðunandi að bjóða almenningi uppá slíka vitleysu.

Skömm á þessu fólki að skynja ekki sinn tíma og hverfa frá.

Þorgerður Katrín er enn að telja okkur trú um að staða okkar muni versna ef hún og hennar lið hverfi frá ,, þvílík vitleysa að það nær ekki nokkru tali.

Mótmælendur eiga heiður skilið fyrir að halda uppi eftirliti fyrir almenning í landinu,

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórunn Reynisdóttir
Þórunn Reynisdóttir

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband